Fundargerð 141. þingi, 5. fundi, boðaður 2012-09-18 13:30, stóð 13:31:33 til 16:33:37 gert 19 7:52
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

þriðjudaginn 18. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Amal Tamimi hefði tekið sæti Katrínar Júlíusdóttur, 4. þm. Suðvest.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:33]

Hlusta | Horfa


Kjarasamningar hjúkrunarfræðinga.

[13:33]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Skýrsla Seðlabankans um gjaldmiðilsmál.

[13:40]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Launamál heilbrigðisstarfsmanna.

[13:48]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Fjárhagur Ríkisútvarpsins.

[13:55]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Mörður Árnason.


Breyting á lögum um stjórn fiskveiða.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Um fundarstjórn.

Orð ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma o.fl.

[14:09]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Sérstök umræða.

Raforkumál á Norðurlandi.

[14:16]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Málefni innflytjenda, 1. umr.

Stjfrv., 64. mál (stjórnsýsla, Fjölmenningarsetur, innflytjendaráð o.fl.). --- Þskj. 64.

[14:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Barnaverndarlög, 1. umr.

Stjfrv., 65. mál (frestun tilfærslu vistheimila). --- Þskj. 65.

[15:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, 1. umr.

Stjfrv., 66. mál (réttur til launa í veikindum, EES-reglur). --- Þskj. 66.

[16:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Lækningatæki, 1. umr.

Stjfrv., 67. mál (aukið eftirlit, skráning o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 67.

[16:11]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 101/2012 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 97. mál. --- Þskj. 97.

[16:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2012 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 98. mál. --- Þskj. 98.

[16:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[16:21]

Útbýting þingskjala:


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2012 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 99. mál (réttindi starfsmanna starfsmannaleigna). --- Þskj. 99.

[16:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 100. mál (geymsla koltvísýrings í jörðu). --- Þskj. 100.

[16:28]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

Fundi slitið kl. 16:33.

---------------